23.2.2010 | 13:03
Landafræði
Í landafræði hef ég verið að læra um Evrópu. Við lásum í bókinni Evrópa álfan okkar og unnum í vinnubók.Ég fékk að velja mér tvö lönd til að fjalla um (búa til myndband og glærur). Fyrra landið sem ég valdi mér var Rúmenía sem ég gerði í Power Point (glærur)
Ég valdi Rúmeníu því ég hafði oft heyrt um það en aldrei vitað neitt um það og langaði til þess. Annað landið var Grikkland sem ég gerði í Photo Story.
Ég valdi Grikkland vegna þess að mér finnst það áhugavert land. Þegar við höfðum lokið við glærurnar og myndbandið átti ég að kynna það.
Ég vissi mjög lítið um Evrópu áður en við lærðum um hana. Það sem ég vissi áður en við lærðum um Evrópu var að Evrópa er þéttbýl, frekar lítil heimsálfa, nokkur nöfn á löndum og svo vissi ég mjög mikið um Norðurlandaþjóðirnar. Það sem ég veit núna er að það er t.d. það eru mismundandi veðurför, jarðvegurinn er öðruvísi, ég veit nokkurn veginn hvernig Evrópa lítur út og fl.
Mér fannst þetta skemmtilegt og áhugavert verkefni vegna þess að það er gaman að fá að vita um heimsálfuna sem maður býr í og löndin í kring.
Um bloggið
skólabloggið mitt ^^
Tenglar
Mínir tenglar
- Ölduselsskóli Skólinn
- Skólavefurinn fræðandi skólasíða
- Rasmus stærðfræðisíða
- Wikipedia Fróðlekssíða
- Vísindarvefurinn fróðleiksvefur
- Google Fræðandi upplýsingarsíða
- Flick Ljósmyndaravefur-Margar góðar myndir að finna
- YouTube kvikmyndarvefur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.