Gæluverkefni

Ég fékk það sem heimanám að gera gæluverkefni. Ég ákvað að gera um handbolta í Power Point. Mér fannst þetta mjög skemmtilegt verkefni vegna þess að við máttum skrifa um það sem við höfum áhuga á. Mér finnst mjög gaman að gera svona verkefni sem við ráðum sjálf hvað við gerum en það sem mér fannst vera galli var að við fengum áætlun og ég er ekki mjög góð í að halda áætlun. Mér fannst mjög gaman að gera verkefni í svona langann tima því ef maður getur ekki unnið heima einn daginn þá getur maður alltaf bætt það upp næsta daginn. Þetta kom samt mjög vel út. Það sem ég er ánægðust með í gæluverkefninu er að kynningin gekk bara vel og mér fannst mjög gaman að kynna. Þetta var skemmtilegt og öðruvísi verkefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

skólabloggið mitt ^^

Höfundur

Valdís Auður
Valdís Auður

skólablogg :) 

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband