29.1.2009 | 12:28
Snorri Sturluson
Við í 6. bekk í Ölduselsskóla höfum verið að fræðast um áhuguverðann mann sem heitir Snorri Sturluson sem var uppi á 13 öld. Í þessu verkefni höfum við lesið bókina Snorrasaga. Mér finnst hún mjög áhugaarverð saga og mér finnst merkilegt að læra um menn sem hafa verið merkilegir mjög lengi. Við fórum í ferð til Reykholts að læra um slóðir þar sem Snorri var. Séra Geir sagði okkur mjög margt um Snorra og hann er einn af þeim sem veit mest um Snorra.
Mér fannst merkilegt hvernig t.d. Sturlungar reyna mikið að stækka veldi sitt og svæði.
Einar Kárason kom hingað í Ölduselsskóla og sagði okkur mjög margt um Snorra og félaga hans.
Mér finnst mjög gott að vita einhvað um Snorra, í stað þess að vita ekkert.
Ég væri til í að læra um fleirri merkilega menn.
Snorraleikrit
Við gerðum einnig leikrit um Snorra Sturluson. Það var mjög gaman og mjög fræðandi. Við lærðum söguna betur og það var mjög fjölreytt og svakalega skemmtilegt að leika það og horfa á það. Við bjuggum til handritið sjálf. Okkur var skipt í jafn marga hópa og kaflarnir eru í bókinni. Hver hópur gerði handrit um kaflann sem hann fékk. Svo fengum við hlutverkin. Ég var Sighvatur sem er bróðir Snorra. Það var gaman að leika þetta og ég væri mjög til í að gera þetta aftur!
Um bloggið
skólabloggið mitt ^^
Tenglar
Mínir tenglar
- Ölduselsskóli Skólinn
- Skólavefurinn fræðandi skólasíða
- Rasmus stærðfræðisíða
- Wikipedia Fróðlekssíða
- Vísindarvefurinn fróðleiksvefur
- Google Fræðandi upplýsingarsíða
- Flick Ljósmyndaravefur-Margar góðar myndir að finna
- YouTube kvikmyndarvefur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott hjá þér!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 29.1.2009 kl. 12:42
já sammála
soley (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.